Um okkur

Verið velkomin til Bílfangs

Starfsmenn okkar leggja metnað sinn í að veita sem besta þjónustu. Í því felst að sýna heiðarleika og sanngirni í einu og öllu þannig að viðskipti þín við bílasöluna verði sem ánægjulegust. Með ánægðum viðskiptavinum trúum við því að við náum settu marki. Komdu í heimsókn til okkar og við hjálpum þér að finna rétta bílinn!

Staðsetning

Við erum staðsettir í Ártúnsbrekkunni að Malarhöfða 2, 110 Reykjavík.

Verðskrá

Söluþóknun er 4,1% af söluverði bifreiðar að viðbættum virðisaukaskatti.
Lágmarkssölulaun eru kr. 89.990 með vsk.
Þetta á við hvort sem ökutæki er selt beint eða sett upp í annað sem greiðsla.

Skjalafrágangur og umsýslugjald kr. 30.000

Birt með fyrirvara um villur eða breytingar.

Starfsmenn


Gunnar
Gunnar S. Gunnarsson
Sölumaður
Sími 567 2000
Helgi Thor
Helgi Thor Þorsteinsson
Sölumaður
Sími 567 2000
Sigurbjörn
Sigurbjörn Viktorsson
Sölumaður
Sími 567 2000

Opnunartími

mánudagur
10:00 - 17:00
þriðjudagur
10:00 - 17:00
miðvikudagur
10:00 - 17:00
fimmtudagur
10:00 - 17:00
föstudagur
10:00 - 17:00
laugardagur
11:00 - 14:00
sunnudagur
Lokað

Rekstraraðili

BF bílar ehf.
Malarhöfða 2, 110 Reykjavík
Kt. 5709191560
Vsk.nr. 135693

Félagið er hlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá og starfar samkvæmt gildandi lögum og reglum um ökutækjaviðskipti. Félagið er aðili að Bílgreinasambandinu. Vátryggt hjá Verði tryggingum hf. Með starfsleyfi og undir eftirliti frá Sýslumanninum í Reykjavík.