Um bílasöluna

Um okkur

Starfsmenn okkar leggja metnað sinn í að veita sem besta þjónustu. Í því felst að sýna heiðarleika og sanngirni í einu og öllu þannig að viðskipti þín við bílasöluna verði sem ánægjulegust. Með ánægðum viðskiptavinum trúum við því að við náum settu marki. Komdu í heimsókn til okkar og við hjálpum þér að finna rétta bílinn!

Starfsmenn

Gunnar S. Gunnarsson  | gunnar@bilfang.is

Helgi Þorsteinsson | helgi@bilfang.is

Sigurbjörn Viktorsson | sigurbjorn@bilfang.is

Staðsetning / Opnunartími

Við erum staðsettir í Ártúnsbrekkunni að Malarhöfða 2, 110 Reykjavík. Opið alla virka daga 10:00 – 17:00. Laugardagar 11-14. Lokað á laugardögum í júní.

Rekstaraðili

BF Bílar ehf. –  IS110 Reykjavík – kt 570919-1560 – vsknr. 19122 Sími 567 2000 – Fax 567 2066 – Veffang bilfang.is – Netfang bilfang@bilfang.is Bílfang er í hlutafélagaskrá. Félagið er aðili að Bílgreinasambandinu. Vátryggt hjá Verði tryggingum hf. Með starfsleyfi og undir eftirliti frá Sýslumanninum í Reykjavík.

Staðsetning

Gjaldskrá vegna sölu ökutækis

Söluþóknun er 4,1% auk vsk. Lágmarkssölulaun eru kr. 89.990 með vsk.

Einu gildir hvort ökutæki eru seld í beinni sölu eða sett upp í annað ökutæki. Kaupendum er bent á að fá óháðan aðila til að ástandsskoða ökutæki fyrir kaup. Ökutæki á sölusvæði er alfarið á ábyrgð eigenda.

Umsýslugjald er kr. 19.900 m.vsk.